Merkilegt ..og mér var sagt að ef við segðum nei færum við á hausinn

þetta sýnir enn og aftur að aumingja háttur er ekki velséður í heiminum ..

við erum víkingar og við sulum standa stolt og horfa yfir sigrana okkar sem eru kannski fáir en mjög stórir.

og þá unnum við með því að standa upp og segja nei.

næsta skref er að gera það sama við atvinnurekendur hér ..stöndum upp og segjum nei ..hingað og ekki lengra.

á hverjum degi birtast fréttir af fyrirtækjum skila gróða og geiða út arð.

er það ekki starfsfólkinu að þakka ..hvern fengi greiddan út arð og sæji hagnað ef ekkert væri starfsfólkið ..

einstaklingarnir á bak við fyrirtækið ..

á bak við atvinnulífið..

hugsið smærra ekki stærra.


mbl.is Álagið hið lægsta frá hruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband