Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011

Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og þakka árið sem er að líða

það er mikið búið að gerast á þessu ári og ekki er allt búið .. en ég mun hins vegar gera mitt besta til þess að slökkva á öllum fjölmiðlum sem fjalla um geðveikina í stjórnkerfinu ..

og ég ætla í jóla frí ..ástandið  er orðið það slæmt að litlu máli skiptir hvort það versnar ..

með heppni vinn ég í lotto eða happdrætti og get flutt með fjölskylduna eitthvað annað


já heilt nútímalistaverka safn ... algjörlega ótryggt í sjó flutningum

ég missti allar mínar eigur í húsbruna ekkert stóð eftir nema frystihús gallinn .. á ég þá líka kröfu á það að ríkið borgi mismun ...

tlandi um dylgjur og hálfkveðnar vísur ... ok ég skal bara segja það hreint út .. 

hers vegna í andskotanum á ég að borga fyrir ykkar nútímlistaverka safn .. hvers vegna ?

hvers vegna eru þessar 75 milljónir ekki notaðar ef mér (þjóðini þar af leiðandi ríkinu) til þess að halda gangandi heilgæslu á landsbyggðini eða til þess að hjálpa fólki sem brýtu lands lög með því einu að geta ekki framfært sjálftsig og fjölskyldu. ?

nei ég bara spyr.  

ég veit vel að það er sárt að missa allar eigur sínar ..og mér þykir þá réttast að við sá hluti þjóðarinar sem hefur lent í álika tjónum krefjumst þess að all mat verði yfir farið og ríkið mismunnninn á raunverulega tjóni og vátryggingar upphæð ..

á ekki allt að vera sanngjarnt ..

bæði fyrir opinbera starfsmenn og okkur hin sem borgum þeim laun ..


mbl.is Vont að sitja undir dylgjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

lítið að gera með líflínu þegar þegnarnir eru dauðir eru dauðir úr skattheimtu.

bara svona punktur til að benda á
mbl.is 9 milljarðar á reikning hjá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ég legg til að öllum kjara samningum verði sagt upp verði þetta samþykkt ..

eins legg ég til að þjóðinn rísi nú upp og hætti þessum potta slætt og birj að berja á þeim eiga það skilið.

þessa 37 milljarða sem um er rætt mætti nota til þess að standa við gerða samninga við Innlenda aðila svo sem íbua landsins.

það mætti halda heilsugæsla gangandi á lands byggðini það mætti minnka niðurskurð í menntakerfinu það mætti gera svo margt fyrir ísland ..

en nei þessir "LANRÁÐAMENN, FÖRÐURLANDSSVIKARAR, ÓTÝNDU GLÆPAMENN." sem sitja sem fastast á alþingi og í stjórn þessa lands þrátt fyrir gífurlega andstöðu þjóðarinnar við nánast hverja einustu aðgerð sem þessi stjórn hefur staðið fyrir.

til ykkar sem eigið það svo vel skilið ..þið vitið vel hver þið eruð ... þið eruð glæpamenn og það kemur sá dagur að löginn ná í afturendan á ykkur ..ég bara vona að það verði fyrir ykkar dauðadag svo hægt verði að troða ykkur í fangelsið sem sennilega verður ekki búið að byggja enn..    


mbl.is Óhæfuverk ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

mér þykir jóhanna sýna sýna ótrúlega yfigang að vera ekki búin að segja af sér

og nei ég er ekki sjálfstæðis maður .. en er af mörgum talinn hafa örlítinn vot af skynsemi ...

Jóhanna og hennar stjórn hafa ekkert sýnt nema yfirgang og óheilindi ... 

Ef halda á áfram með kærur á Geir þá tel ég að það eigi að fangelsa þessa ríkistjórn sem n+ú er við völd og draga þau hvert eitt og einasta fyrir dóm  fyrir glæpi gegn þjóðini

þannig ég tel að hún ætti bara að grjót halda kjafti 


mbl.is „Ótrúlegur yfirgangur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

bíddu hvað fæ ég fyrir 4.5 milljónir það eru ca 2.5 árslaun hjá mér

æji já það er ekkert sem skiptir máli sem fæst fyrir 4.5 milljónir áíslandi í dag ..í það minnsta ekki húsnæði. þú færð ekki bíl sem myndi endast í 25 ár ..

ef ég hinsvager hefði aldrei þurft að gefa líeyrisjóðum peninga þá hefði getað verið búin að kaupa mér góðan bíl .. ef ég hefði lagt það allt fyrir ætti ég fyrir útborgun í íbúð (slæmt að gera það á íslandi í dag þegar sstjórnin notar verðbólgu til að eyða því ..

 

en hey það eru koma jól og meita skatta hækkanir niðurskurður og aukin fjáraustur í vitleysu hjá ríkinu.. 

 


mbl.is Lánataka má nema 1,5-2,5 af árslaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

finnst einhverjum öðrum þetta eitthvað skrýtið ..

glitnir gjaldþrota fyrir tækið sem þarf að leita nauða samninga en var að kaupa annnann banka með sammþykki ríkistjórnar og annar stjórnvalda ....

kúplar svo út í stjórnar skipti 10 dögum seinna... nei þarna er skilanenfndin að reyna að troða meiri undir eigin rassgat .. 


mbl.is Öll stjórn ISB Holding sett af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

er það sami maður og vill gefa AGS 37 milljarða núna ?

ég er ekki alveg að skilja þetta allt  samam.æ fólk á ekki fyrir mat eða fatnaði á sjálfsig eða börninn,

margir eru að missa heimili sín og margir geta ekki lengur borgað leigu ..

þá er að sjálfsögðu gott að rífa upp IceSlave umræðuna í þeirra von að fólk gleymi sér ..

mér fannst til dæmis fyndið að greini um 37milljarðana til AGS var sett in 5:30 í morgun .. svo hún var nú kominn heldur neðarsela klukkann 7:30 þegar ég fer að kíkja á mbl.is 


mbl.is Vel haldið á Icesave-máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

37 milljarðar til AGS ..???? en við getum ekki haldið opnum sjúkrahúsum .. ???

er Þetta lið alveg að tapa sér ... heilsugæsla á lands byggðini er skotinn niður út af einhverjum örfáum milljónum... til hvers .. svo við getum gefið ags 37 milljarða...

 

Vaknið fólk það þarf að fara að taka til hendini og stoppa þetta pakk sem situr á alþingi..


mbl.is Leggja 37 milljarða til AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

já er sem sagt ein og hálf millljón á ári bara táknrænt.. hvað um öryrkja þá ??

eru öryrkjar þá bara á táknrænum lífeyri .. eru atvinnulausir bara á táknrænum bótum er verkafólkið lægst launaða bara á táknrænum launum... 

 

hálfvitar ...nei það er skammar legt fyrir hálvita að telja alþingis menn til þeirra ... segjum frekar 0.12% vitar .. veit hlæjómar heimslkulega en það er einmmitt tilgangur málsins ... vekja athygli á heimsku 


mbl.is Heiðurslaunin fyrst og fremst táknræn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband