Gæti haft áhrif ef menn geta keypt sér skyndileiðir ..

þetta gæti reyndar haft mikið að segja. ég birjaði að stpila eve þegar hann kom út og spilaði hann í langan tíma ég reyndar borga alltaf af honum annað slagið til þess að skoða viðbætur og breytingar og heyra í félögunum.

ég hef orðið töluvert var við þetta í öðrum lífstílsleikjum svo sem world of warcraft þar er fólk að kaupa þjónustu hjá reyndum spilurum sem þá sjá um að koma karakter uppá vissan level og fólk fær kallinn sinn til baka oft með bestu hugsanlegu græjum ..

spilari sem kemur inní leikinn með karakter á hæsta level og með vopn og verjur af hæsta caliber skemmir oft fyrir öðrum.

vandamálið er að það gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikil vinna hefur verið lögð í hlutina hjá hinum sem ekki kaupa sig inn.

það sem var einna mest spennandi við eve var að þetta er lífstílsleikur ..leikurinn gegnur þó þú farir í vinnu. á meðan er karakterinn þinn á einhverri geimstöð að læra nýja hluti bíða eftir markaðnum eða jafn vel situr hann í námuskipinu og vinnur með þér .. það gerist ekkert roslega hratt nema þá bardagar.  

ef menn geta keypt sér skyndileið inn þá er það til þess að fara í bardaga og þá verða oft saklausir spilarar fyrir barðinu á þessu ný keyptu stríðsherrum .. spilarar sem hafa jafnvel unnið mánuðum saman að því að koma sér af stað ..   

í eve var vandamílið fyrst til að birja með það að beta pilarar höfðu forskot á hlutina. þeir vissu nákvæmlega hvernig átti að búa til pening hvert væri best að fara og svo framvegis á meðan við hinir sem vorum að birja þurftum að birja á að skoða heiminn og læra á alla hluti. Eve er nefnilega raunverulegur að því leiti að þú þarft peninga til búa til peninga til þess að fá bestu græjurnar. það tóok líka langan tíma að þjálfa upp karakterinn svo hann gæti flogið bestu skipinum mig minnir að þegar ég lét minn læra að flúgja battleshiðp hafi það tekið 60 daga að þjálfa síðasta skillinn (hæfileikan)..

þannig að það einhver geti birjað að spila og keypt sér battleship og skillinn til að fljúga því það mun skemma leikinn.


mbl.is „Peningar ná ekki yfirráðum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband