ég var að hugsa .. hvað með verð á húsnæði og byggingar kostnað

við erum látin greiða verðbætur af lánuðum peningum vegna fasteigna kaupa.

ástæðan er sögð vera sú að verðgildi peninga rýrni til langs tíma.

hvernig er það með fasteignir hver hefur verð þróunninn verið á því og byggingar kostnaði.

viðhald og endurbætur .. hversu mikið hefur fasteignin mín sem ég keypti á 20 milljónir rýrnað í verði síðustu 30 ár.

miðað við verðbólgu dótið sem breytir 20 milljónum í 280 milljónir á 40 árum ætti íbúðinn mín ekki að hækkaí verðmæti líka kostar þá ekki meira að byggja sambærilega íbúð viðhalda henni og endurbæta.

væri þá ekki rétt að segja að íbúð  sem var keypt fyrir 40 árum ætti að vera verðlögð í kringum 280milljónir ef henni hefur verið vel við haldið og jafnvel endurbætt.  

gæti ég þá ekki selt hana í dag á 280 milljónir ..við getum dregið frá þessu ársvextina sem eru reiknaðir mánaðarlega segjum bara 10% .. hvers virði er íbúðinn þá ..

nei sjáiði til fasteignin nær aldrei að hækka svo mikið .. þó rekstrar kostnaður viðheld og endurbætur hækki samkvæmt verðbólgu eins og lánin

en miðað við þessa hugun sem er í gangi er fasteigna kaup versta fjárfesting sem um getur nema þú getir staðgreitt.

ég legg til að allir sem eru með sínarfasteignir á sölu hækki verðið á þeim um 50% eða við gætum verðtryggt fasteignir miðað við byggingarvísitölu og látið verið fylgja henni ..

grunn verðið myndi vera brunabótamat þar sem mér skilst að það sé fundið út með því að miða við endur byggingar kostnað. byggingar vísitalan fer svo eftir því hversu mikið byggt af húsnæði. ofan á það leggst svo hækkanir á byggingar/viðhalds/endurbóta  kostnaði sem verður til vegna verðtryggingar og verðbólgu.

þá ættum við að vera með fasteign sem heldur verðmæti sínu miðað við verðbætur lánastofnana þannig ættu eignir síður að verða yfir veðsettar.

en þær yrðu djöfulega dýrar og héldu alltaf áfram að hækka í verði líkt og verðmæti peningana sem voru lánaðir.

en þetta er bara pæling ... væri reyndar gaman að sjá bankakerfið þá       


mbl.is Hjálpi ungu fólki að kaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"..hversu mikið hefur fasteignin mín sem ég keypti á 20 milljónir rýrnað í verði síðustu 30 ár.." Fyrir 30 árum kostaði til dæmis;  EINBÝLISHÚS, Markarflöt mjög glæsilegt 250 fm. Verð 1,7 millj.  ÞERNUNES 300 FM Fallegt hús á tveimur hæðum. Á efri hæð 4 svefnherbergi, 3 stofur, eldhús og bað. Á neðri hæö fullfrágengin 2ja herb. íbúð með öllu sér. 2 innbyggðir bílskúrar. Vönduð eign. Verð1,6 millj. --Þessi hús eru á um 50 til 60 milljónir í dag.

Hvernig eign var það sem þú keyptir á 20 milljónir fyrir 30 árum síðan? Fasteign sem hefði kostaði 20 milljónir 1981 mundi kosta í dag yfir 600 milljónir.

sigkja (IP-tala skráð) 27.8.2011 kl. 19:37

2 Smámynd: Landfari

Hjörleifur má nú vera flottur á því ef hann hefur efni á.

Bókstaflega fyndið stndum að lesa hvað menn skrifa um verðtryggingu.

Landfari, 27.8.2011 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband