einhvernvegin verða menn að lifa ...

"Margt bendir til þess að einkaneyslan á Íslandi sé drifin áfram af eyðslu á sparnaði og skuldsetningu og þann hagvöxt sem mælist á Íslandi í dag megi að hluta rekja til þess."

hver er þessi hagvöxtur sem spekingarnir sjá ég þekki engan sem sér hann í veskinu sínu ...

og auðvitað eykst kortavelta og yfirdráttar lán þegar fólk er hætt að ná endum saman vegna matvæla og bensin kaupa ..

hvernig væri að þessir spekingar skriðu nú fram úr draumalandinu og reyndu að vinna alvöru rannsóknir á stöðuni og birtu líka eitthvað sem lítur í það minnsta út fyrir að vera raunveruleiki


mbl.is Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvern djöf ertu að fara maður.  Það engin hefð fyrir því á Íslandi að fjalla um hlutina eins og þeir eru í raun og veru.

Fáránleg tillaga af þinni hálfu.  Annars óþarflega margt rétt í þessu hjá þér.

itg (IP-tala skráð) 25.2.2012 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband