má þá gera ráð fyrir því að heimildir verði opnar í framtíðini.

þá á ég við að fáist heimild vegna tiltekina aðila þá ná hún yfir alla sem tengjast þeim aðila.

þá má sem sagt samkvæmt heimild til leitar hja mér ..leita hjá forleldrum mínum systkinum vinum og öðrum ættingjum já eða bara bílasalanum sem keypti bíl af í vor.

á þeirri forsemdu að mögulega gæti eitthvað hjá þeim sem gæti verið ólölegt ?

ég er ekki alveg að skilja þetta.

en svona við fyrstu sín sýnist mér seðlabankinn hafi framið lögbrot með því að gramsa í gögnum annara félaga en þess sem heimildinn náði til.

og það er þá sem sagt valdnýðsla frá hendi dómsstóla að leyfa það.

en það eru nú bara hugmyndir veit ekki með ykkur


mbl.is Seðlabankinn „braust inn“ í bókhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnsteinn Þórisson

Það sem mér þykir mest áhugavert við þessa frétt er tilvist þessa "varaaðgangs", sem er í raun bara fallegra orð yfir bakdyr fyrir viðkomandi hugbúnað. Spurning hvort fyrirtæki og stofnanir gera sér almennt grein fyrir þessum möguleika í bókhaldskerfum hjá sér, og jú í raun öllum öðrum kerfum.

Gunnsteinn Þórisson, 31.10.2012 kl. 13:41

2 identicon

Þetta er opinbert ofbeldi og yfirgangur í sinni tærustu mynd.

http://www.youtube.com/watch?v=Jy5e0L1p0cI#t=3m9s

Njáll (IP-tala skráð) 31.10.2012 kl. 15:14

3 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

það er því miður alltaf nauðsynlegt að hafa bakdyr .. when everythign else fails ..

það eru alstaðar bakdyr hvað gerum við ef bókarinn sem er með master passa deyr, fær heila blóðfall og missir minnið, já eða hefur gleymt því vegna þess að það hefur ekki verið notað í 5 ár síðan kerfið var sett upp ..

hins vegar er glæpurinn hjá dómstólum í þetta skiptið.

yfirhylming gangvart að mínu mati ólöglegum aðgerðum seðlabankans.

eða þá að glæpurinn liggur í útgáfu opinar heimildar til húsleitar og gagna öflunar óháð aðilum sem liggja undir grun um einhvern mögulegan kannski og kannski ekki glæp en mögulega siðferðis brot gangvart viðmæmum veskjum.

og þá er brotið á öðrum sem koma málinu jafn vel ekkert við og liggja ekki undir grun fyrir eitt né neitt ..

já eða þannig ..

Hjörleifur Harðarson, 31.10.2012 kl. 17:43

4 identicon

Sæll.

Það er búið að sýna fram á að Seðlabankinn reiknaði vitlaust og því hefur enginn glæpur verið framinn. Hæstarétt setur niður við að leyfa Seðlabankanum þetta. Héraðsdóm setur sömuleiðis niður fyrir að leyfa upphaflega húsleitina, segir ýmislegt um vanþekkingu dómara hér.

Helgi (IP-tala skráð) 31.10.2012 kl. 21:57

5 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

hahaha .. þetta er náttla bara stórkostlegur brandari og þvílík helvítis skömm ..

og svo eigum við að treysta þessu liði til að gera upp efnahags hrunið ..

guð hjálpi okkur

Hjörleifur Harðarson, 1.11.2012 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband