Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

hugs um að yfirgefa flokkinn ... hvernig væri bara að hafa skoðun

það á fyrir það fyrsta að taka út þettta að sitja hjá.
ég sé fram á það að geta ekki kosið neitt í næstu kosningum vegna þess að þetta lið sem ég kaus síðast virðist bara hafa jákvæðar eða engar skoðanir.
Ef lija og hinir voru svona ósáttir við fjárlöginn hvers vegna hafði þetta lið þá ekki manndóm í sér til þess að segja sína skoðum og segja bara NEI.

á alþingi kjósum við fólk til þess að taka ákvarðanir og til þess veljum við fólk sem segjist hafa skoðanir.

" JÁ " þýðir að menn séu sáttir og samþykki, telji málið vera gott og þarft og ég er tilbúin til að taka ábyrgð á gerðum mínum.

" AÐ SITJA HJÁ " þýðir mér er alveg sama eða guð minn góður á ég get ekki tekið svona mikla ábyrgð eða hreinlega þýðir ekki neitt.

" NEI " þýðir ég hef skoðun og það er ekki sama skoðun og þeir sem segja já eða mér þykir þetta ekki vera rétt ábyrgt eða nauðsynlegt og ég er tilbúin til að taka ábyrgð á gerðum mínum.

Ég hvet alþingis menn til þess að hafa skoðun og standa með sjálfum sér og sýna það í vinnunni sinni með því að útrýma " SITJA HJÁ "

en varðandi það að vera ekki á sömubylgju lengd og flokkurinn ..nú þá er eðlilegast að yfirgefa hann og finna nýja bylgjulengd það er nú ekki alveg óþekkt á íslandi að haga flokkum eftir vindi. ja eða bara skýja fari eða bragði mogun kaffisins.

gleðileg jól og farsæl komandi ár. því það kemur aðp farsældini einhvern tíman einstklingarnir á íslandi rífa upp landið ég í það minnsta treysti ekki alþingi til þess.

kveðja
Hjörleifur Harðarson


mbl.is Lilja íhugar úrsögn úr þingflokki VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

aðeins þrjár leiðir vera í boði fyrir þingmenn: Að samþykkja, hafna eða að sitja hjá

það fyrsta sem þarf að gera er að taka út þennan möguleika að sitja hjá.

að sitja hjá er að segja ég hef ekki skoðun.

fólk sem starfar við ákvarðana töku verður að vera það miklar persónur að það hafi skoðanir og geti sagt já eða nei.

það að þegja á ekki að vera möguleiki.

mál eiga að vera afgreidd eða ekki afgreidd.

ég sé enga ástæðu til þess að borga fólki laun fyrir að sitja og halda kjafti.


mbl.is Aðeins þrjár leiðir í boði fyrir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Merkileg mynd

þetta er nú allt gott og blessað.

nokkur góð nöfn og nokkur sem maður er ekki alveg að fatta.


mbl.is Aðeins þrír koma af landsbyggðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband