það er sagt að það sé til 1/3 af Icesave skuldini í sjóðum gamla landsbankans

hendið þessum peningum í breta og hollendinga .. og efnahags og pólítíski undra heimurinn sér að við munum borga þegar öll kurl eru kominn til grafar.

það er kallað að sýna lit .. og virkar yfir leitt mjög jákvætt
í nauðungar samningum fæst oft ekkert upp í kröfur og mörgum þykir gott ef hægt er að ná 20% ..

hér erum við þá væntanlega að tala 30-35% af skuldini gæti verið greitt sem er töluvert há tala.
og það er fyrsta greiðsla frá landsbankanum þeim seka til breta og hollendinga sem eru Fórnarlömbinn og allt þeirra efnahags líf hangir á bláþræði vegan þessara aura ..

sýnum vilja í verki og tökum þessa peninga af lands bankanum og borgum skuldir hans ..það mun bara hafa góð áhrif á okkar efnahag og eignir lands bankans munu hækka í verði og Fónarlömbinn fá að lokumm allt sitt til baka og kannski kleinu með .

borgið með peningum landsbankans


mbl.is Mikilvægt að eyða óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Hjörleifur. Þetta er góð hugmynd og satt er að svona samkomulag virkar á íslandi, en virkar það líka úti? Jú það eru margir sem sakna "nýjasta tækni og vísindi"

Eyjólfur Jónsson, 10.4.2011 kl. 12:43

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hjörleifur, það er rétt að í þrotabúi Landsbankans liggja til reiðu 400 ma.kr.  Það telst mér hins vegar vera ríflega 60% af hlutdeild Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta í Icesave "skuldinni" hjá tryggingasjóðum Breta og Hollendinga.  Síðan má ekki gleyma því að fleiri áttu innstæður en þeir sem fengu greitt út hjá erlendu tryggingasjóðunum.

Marinó G. Njálsson, 10.4.2011 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband