eru erlendar politíkur í alvöru svona heimskar
12.4.2011 | 08:06
því miður er ekki hægt að líta það öðrum augum en svo að erlendir stjórnmála menn séu afpyrnu heimskir eða hreinlega það búi aeitthvað annað að baki þessum rangfærslum hjá þeim.
maður fer að velta fyrir sér hvað græða þessir menn á því að fara svona hvað eftir annað með rangt mál (ljúga heitir það víst).
hvar eru svör okkar aumingjalegu ríkistjórnar við þessu. hvar sjúm við þau í fjölmiðlum svara þessum mönnum og leiðrétta lygarnar þeirra.
halda íslenskir ráða menn að kjósendur í bretlandi og hollandi séu valda lausir eins og við þrælarnir hér. (úpps þau klikkuðu á því hér líka )
erlendir frétti miðlar munu ekki koma hlaupandi til að fá svör frá íslenskum ráðamönnum. þið þarna stjórnar grey þurfið að vakta erlenda fjölmiðla og senda leiðréttingar við allar fréttir sem sem þessar. Benda umheiminum á raunverulega stöðu mála.
sem er einföld við erum að birja að borga þetta og það þurfi ekkert að hafa áhyggjur af þessu. þetta verði borgað af LANDSBANKANUM.
Vaknið og sinnið starfi ykkar í þágu þjóðarinar ekki bara starfinu við að halda niður í ykkur andanum meðen þið kafið í egin rassgati.
Holland hindri ESB-aðild og samvinnu við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
gleimdist að segja þeim að þetta er skuld einkavæds banka, þeir geta höfðað persónulegt skaðabótamál gegn Björgólfi.
GunniS, 12.4.2011 kl. 08:15
þessir erlendu pólitíkusar vita oftast ekkert hvað þeir eru að æpa. Hafa ekkert kynnt sér málið og eru bara að reyna að afla sér vinsælda.
The Critic, 12.4.2011 kl. 10:00
Þessi maður stígur greinilega ekki í vitið (enda í Frelsisflokknum, sem hefur nú hreint ekki verið með mannréttindamál í efsta sæti)!
Skúli (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 13:53
Dumhed maa Guderne kæmpes forgæves. Síðasti pólitíski idiodinn er því miður ekki enn fæddur.
Guðlaugur Hermannsson, 12.4.2011 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.