athyglisvert að miðað við öll þessi gjaldþrot og ...
28.4.2011 | 10:07
alla þetta hryllilega slæma ástand er samt veriða ð stofna ný ehf ... hvers vegna ?
er það vegna þess að hægt er að setja ehf á hausin og stofna bara nýtt.
það kostar ekki nema 800 þúsund eða svo að kaupa ehf tilbúið úr skúffum lögfræðinga ..
það voru fleiri stofnum miðað við í fyrra
"Í mars 2011 voru skráð 178 ný einkahlutafélög samanborið við 164 einkahlutafélög í mars 2010, sem jafngildir um 8,5% fjölgun á milli ára."
það eru fleiri gjaldþrot
"Á sama tíma voru 208 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 107 fyrirtæki í mars 2010, sem jafngildir um 94% fjölgun á milli ára."
sem sagt 208 gjaldþrot og 178 ný sem sagt 30 fyritæki horfinn ..
þá spyr ég hvers mikið af þessum ehf eru fjárfestingar fyrirtæki með engar eignir fyrirtæki se, í raun voru aldrei til hversu mikið af þeim nýju eru svo leiðis fyrirtæki.
hvað er mikið af þessum nýju stofnað af þeim sem áttu fyrirtækin sem var verið að gera gjaldþrota.
ég bara spyr ...vegna þess að mér finnst þetta voðalega skrýtið hvernig menn geta bara sett ehf á hausinn og farið í rekstur á næsta ehf ..
208 fyrirtæki gjaldþrota í mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Ég held að það sé á stefnuskránni hjá yfirvöldum að taka á þessum málum en það verður dálítið snúið að fylgja því eftir.
En auðvita verða viðskiptavinir og kröfuhafar bara að fylgjast með hver er á bakvið hvert fyrirtæki sem þeir versla við.
Sumarliði Einar Daðason, 28.4.2011 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.