Grétar var fyrsti læknir sem tók mig af lyfjum

eftir að hafa verið hent til og frá í geð batteríinu og milli sálfræðinga og geðlækna hérlendis og erlendis ..þá var það grétar sigurbergs sem bjargaði lífi mínu.

Hann tók á það ráð að láta mig hætta á öllum lyfjum ...

það hafði hinum ekki dottið í hug sem gerðu tilraunir á mér með alkonar geð lyf sem áttu að vera fyrir alskonar sjúkdóma.

einn af þeim meðferðum sem komau til tals milli mín og grétars var rítalín þar sem ég ber öll ennkenni adhd og gott betur .. en það var mjög fljótlega afgreitt að sú meðferð myndi ekki gagnast mér ..

hún hefur hins vegar gagnast mörgum öðrum sem ég þekki ..

Grétar er afpyrnu góður læknir og hann er ekkert hræddur viða segja hlutina eins og þeir eru og beita þeim lækningum sem eru í boði..

og ég vil bara senda honum kærar þakkir fyrir að hafa hjálpað mér ..

í dag lifi ég góðu lyfjalausu lífi  og geðheilsan er bara alveg hreint þokkaleg þrátt fyrir allt


mbl.is Tilefnislaus krossferð gegn rítalíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Þar er ég sammála, Grétar Sigurbergsson er verulega góður geðlæknir og það er til háborinnar skammar hvernig ráðist er að honum í fjölmiðlum, þetta er maður sem hefur bjargað fjölda mannslýfa með faglegum vinnubrögðum.

Árni Karl Ellertsson, 5.6.2011 kl. 19:50

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Grétar Sigurbergson hjálpar fólki, og það ógnar lyfjamafíunni, sem beitir sínum fjölmiðlum, til að gera heiðarlegan og færan lækni, sem Grétar er, tortryggilegan!

Og Gunnar Smári Egilsson heldur að hann sé orðinn geðlæknir, með sérfræðimenntun í ADHD, bara vegna þess að hann var gerður að formanni SÁÁ?

Og fjölmiðlafólk er vanhæft og ekki til nokkurs gagns í þessari umfjöllun! Og slík svik fjölmiðla bitna á unga fólkinu, sem vegna vanhæfni fjölmiðla, hafnar í eiturlyfja-undirheimum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.6.2011 kl. 02:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband