Ha ... hversvegna lætur hann ekki út reikninga fylgja með
18.8.2011 | 11:11
Ég væri til í að sjá hvernig stærðfræðingur fær út að 5% vextir af 17 milljónum geti vari nálægt meira en 170 milljónir.
þá vil endilega að einhverjir sýni mér þá út reikninga á á innláni á sömu kjörum og endilega bendi almenningi á þá reikninga sem bera slíka super %
hitt er að ef verð gildi peninga á íslandi er eitthvað í líkingu við margföldunar áhrif lána ..þá held ég að við þurfum að aðeins að hugsa okkar gang.
ætti þá ekki matarkarfan að hækkað rúm 1000% eins og lánið
er ekki verðtrygginginn ætlið til þess að við halda verðmæti upphaflegrar upphæðar sem tekin var að láni.
ættu þá ekki verðmæti eins og húsnæðið sem lánað var fyrir að vaxa líka um rúm 1000%
á ég þá ekki að geta selt í búð sem búið er að borga af í 25 ár á 200.000.000 þar sem það er gjaldið sem ég greiddi á endanum fyrir 17.000.000 króna íbúðina.
hvað eru eiginlega 2+2 ... samkvæmt þessu er það nálægt 4000
eins sem ég get lesið úr er tóm svik og lygar
auðvitað er sjálfsagt að greiða þóknun fyrir lánveitingu ..það er gert með vöxtum .. því þá ekki bara að hafa þá hærri .. og gera samninga sae standa ..
Reikningsaðferðirnar breyta engu fyrir lántakendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.