Já því miður eru lítill takmörk fyrir heimskunni

er í alvörunni ekki eitthvað þegar ungufólki finnst í lagi að keyra eins og hálfvitar

þegar ungufólki finnst í lagi að bera ekki viðingu fyrir neinu

þegar ungufólki finnst alltí lagi að brjóta löginn

þegar ungu fólki allt í lagi að sína hvort öðru vanvirðingu ..jafnvel drulla hvert yfir annað ..

kallar hvort öðru alskonar niðrandi nöfnum  og ber enga virðingu fyrir foreldrunum eða öðrum

hvað er að .. ???

eigum við að skoða hversu margir hafa aðgang að sínum foreldrum eða afa og ömmu ..

þá er ég að meina á daginn

mömmur og pabbar vinna myrkrana á milli .. það var líka þannig þegar ég var ungur ..

ömmur og afar reyna að vinna myrkrana á milli ..það var ekki þannig þegar ég var ungur


mbl.is Þrír á slysadeild eftir kappakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Agaleysið sem virðist ríkja hjá ungu fólki má alfarið skrifa á getu- og viljaleysi foreldranna til að ala börn upp sómasamlega. Foreldrar benda samt alltaf á skólana og kenna þeim um sinn eigin aumingjaskap. Og svo má bæta því við að lögreglan er getulaus og hefur engan skilning á hlutverki sínu. Það var fréttnæmt að þess var sérstaklega getið í fjölmiðlum að lögreglan hafði hellt niður áfengi sem hún tók af unglingum á skipulögðu unglingafylleríi Reykjavíkurborgar sem svo hlálega er kallað menningarnótt. Allar aðrar helgar horfir maður á ungmenni undir lögaldri veifa bjórílátum og öðrum áfengisflöskum í kringum sig, berandi fulla haldapoka af áfengi um bæinn og grýta síðan glerinu í allar áttir hverja einustu helgi framan við nefið á lögreglunni án afskipta hennar. Þetta sér maður hvergi annars staðar í borgum heimsins en á Íslandi. Það er ekki nema von að ástandið sé eins og það er.

corvus corax, 24.8.2011 kl. 18:55

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Virkilega eldfimmt ástand hjá okkur þessa dagana því miður!

Sigurður Haraldsson, 24.8.2011 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband