bíddu varla peningar fyrir til að reka þyrlu en við getum ...

séð um fiskveiði eftirlit og öryggis gæslu á sjó fyrir esb ... hvað fúm við borgað fyrir það og getum við notað þá peninga uppí rekstur á öryggisgæslu og þyrlu í okkar eigin heimalandi ???

ég bara spyr .. ef ekki .. hvað er þetta þá að kosta okkur ???


mbl.is Ekkert varðskip úti á miðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég hef skilið þetta rétt á sínum tíma þá skilst mér að þessi verkefni fyrir Landamærastofnun Evrópu og Fiskveiðieftirlit ESB afli ekki meiri tekna en til að reka tækin. Íslenska ríkið er ekki að greiða með þeim verkefnum.

Ef Gæslan tæki þessi verkefni ekki að sér þá væru búið að leggja tveimur varðskipum og nýja flugvélin væri geymd inni í skýli og búið að segja upp áhöfnum þeirra því ekki fæst fjárveiting til að reka meira en eitt varðskip og tvær þyrlur (og varla það).

Þó ömurlegt sé að hafa þessi tæki ekki hér við land þá er þessi útleiga sennilega skárri kostur því tækin eru allavega í rekstri og fólk í vinnu m.a. að viðhalda þekkingu sinni. Vonandi verður hægt að auka rekstrarfé Gæslunnar.

Guðmundur (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 00:22

2 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

ja þá er þvi svarað og þá er þetta bara hið besta mál ...

Hjörleifur Harðarson, 23.2.2012 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband