free to play það er ekki nýtt concept
29.3.2012 | 13:43
hins vegar gæti veriðað að free to play .. sé nýtt concept fyrir sony risan...
free to pplay gegnur út það að þu getur spilað leikina og fengið að gang að öllu efninu .. hins vegar til þess að ná á hæstu level þarftu að kauða græjur sem kosta svo alvöru peninga.
sjálfur hef nú ný lega verið að koma aftur að leikjum sem hefur verið breytt úr áskrift í free to play.. það á meðal eru margir leikir sem maður borgaði fyrir áður.
og meðal þeirra er til dæmis einn af þeim stóru sem heitir everquest og var á sínum tíme eign sony.
þar má líka nefna startrek online sem er nú komið í undir perfect world sem bíður marga free to play leiki ..
perfect world býður uppa´fjölda leikja sem allir eru free to play ... en ef þig vantar alvöru dót þá þarf að borga ..
en fyrir gamla menn eins og mig langar bara til að spila smá ..þá er þetta snilld og kostar ekkert
ps: ég kaupi mig alltaf reglulega inn í eveonline bara svona til að fylgjast með þar sem ég keypti mig inn þegar leikurinn kom út 2003 og þar á ég margar góðar minningar og marga góða vini..
Góð viðbrögð frá gagnrýendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.