ok hér er ein klassískt máltið á mínu heimili

hráefni

hnefi af ódýrasta torttelini pasta (ég verslu mitt í bónus eitthvað svona noname) sem finnst.. miðað við per manneskju

eitt bréf mexikönsk tómat súpa frá Toro

sýður pastað þar til það er um það bil að verða klárt.
hellir örlitlu af vatninu af og settur súpu efni út í.(best að hafa pottin ekki á suðu þegar það er gert )

hrærir gummsinu saman bætið við vökva eftir smekk

gott er að bæta smá rjóma slettu eða mjólk út í .

lætur malla í smá stund lengur

og þá er það komið.

yfirleitt þegar ég geri þetta er sami rétturinn borðar minnst tvisvar og jafn vel þrisvar ef ég mýti restina í að gera samlokur ..

verð tölu vert undir 1000kr skammturinn sem eins og ég segi ætti að duga minnst 2 í matinn.

og já þetta er aðal máltið dagsins 2-3 í viku

það sem má bæra við fyrir þá sem hafa efni á því er til dæmis frosið grænmeti, ferskt grænmeti ..smátt skrornir kartöflu bitar ..

og svo að sjálfsögðu eru ostur, smjör og rjómi eitthvað sem bætir allan mat.


mbl.is Eldar eftir neysluviðmiði velferðarráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sveppasúpan þeirra er líka frábær í þessa uppskrift!

Afgangarnir, ef einhverjir verða, eru  upplagðir sem fylling í eggjakökur en þá þarf að nota virkilega góða ólívuolíu og hvítlauksrif til að steikja eggjakökuna.

Mér finnst Blue Stilton, Gorgonzola eða bara parmasan passa vel með þessu.

Gott salat og nóg af brauði og hálf flaska af þokkalegu rauðvíni á mann þarf náttúrulega að fylgja með (Mætti vera ódýrt Ripasso).

Sem forrétt er upplagt að hafa grillaða hvítvínslegna humarhala með sítrónu og smá chilli og djúpsteiktu tempura þangi eða bláskel úr eigin "garði" með einfaldri kampavínssósu með  votti af blóðbergsbragði.

Agla (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband