Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012

Hvað er málið. ... Fá þau greitt ráðherra laun fyrir hvert ráðuneyti sem er sett undir þau.

Ég verð bara að spyrja hvað er eiginlega málið...

Er þetta pakk að að safna undir sig eftirlaunum með margfarldara..eða er það bara heimskt...

Guð blessi ólaf forseta bjargvætt þjóðarinnar


mbl.is Breytt aftur strax eftir kosningar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gæti það stafað af minna lausa fé ?

Ég veit um fullt af fólki sem var að fá yfirdrætti og kredit kort í fyrsta sinn í fyrra..líka fólk sem hefur predikað síðusta áratuginn að menn skildu forðast kredit kort eins og heitan eldin..

Fólk er að fá kort til að láta enda ná saman
Til að redda jólareikningum
Til að redda fermingum
Redda páskunum

Til þess að geta lifað

Það er aukninginn...

Fleiri einstaklingar eru að lenda í vandræðum en það má ekkimtala um það

Vaknið og skoðið staðreyndirnar..ekki geðveikis rugl stjórnkerfisins, bankakerfisins.. Opnið augun og eyrun..horfið í kringum ykkur..

Talið saman það er ekkert stolt i að fara á hausinn bara vegna þess að einginn mátti halda að þú værir í vanda !


mbl.is Kortaveltan aldrei meiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ha.. hvernig geta þessi göng ekki borgað sig ..

hvernig er þá með öll hin gönginn sem ekkert veggjald er í ..svo sem fyrir vestan norðan og austan.. göng sem eru gerð fyrir nokkra tugi íslendinga.

Vaðlaheiðargöngin myndu losa út versta kaflan á vegin austur til Egilstaða.
Vaðlaheiðargöngin eru á hringveginum rétt eins og Hvalfjarðargöngin.

Ég veit ekki hversu margir velja þann kost í dag að keyra hvalfjörðinn frekar en borga í gönginn. ég hef í það minnsta aðeins einusinni gert það síðan þau göng komu.

þó svo styttinginn sé kannski ekki neinar geimferða tölur ..þá er þetta töluverð stytting sem er einstaklega hvetjandi miðað við besin og oliu verð í dag.

Við erum að horfa á meiri um ferð austur frá Akureyri ef gögnginn koma .. til dæmis má nefna smáferða rekstur fyrir túrista ..rútu ferðir frá skemmtiferða skipum. sunnudags bíltúr með fjölskyldunna í lónið í mývó..
og margt fleira.

það þarf líka að gera ráð fyrir uppbyggingu á ferða iðnaði austan við vaðla heiði svo sem tjaldsvæðinn í vagla skógi.

ef þetta borgar sig ekki ... hvað þá með hin gönginn. hvar er veggjaldið í þau ... ef það er ekki hvernig borga þau sig ?

bara smá pæling


mbl.is Styður ekki göngin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband