Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013

halló 800... milljónir ... er ekki eitthvað athugavert við það

hvað í andskotanum eru þessar nefndir að gera sem kostar þvílíkan andskotans haug af peningum ... eru þetta tugir manna að störfum 24/7 mánuðum saman ..

í fríu fæði og húsnæði

með bíla til afnota ásamt fata peningum

já eða kannski bara fjölskyldu uppihald ..

í hvurn adnskotan fara svona miklir peningar hjá þessum nefndum ...

ég vil vita það  


mbl.is Rannsóknarnefndir kosta 800 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Fjöldi atvinnulausra var 10.800 og minnkaði um 900 manns á milli september og október 2013."

já síðan 2009 hefur atvinnuleysis draugurinn verið kveðinn niður ...nokkrum sinnum.. Á Ári.

nei því miður eru það lygar eins og annað sem þetta stjórnkerfi okkar sýnir okkur.

 

ég vil vita hversu margir hafa...

 

  1. fenigð VINNU
  2. hversu margir flúðu í nám 
  3. hversu margir hafa verið fluttir yfir á sveitarfélögin
  4. hversu margir af þessari atvinnuleysis skrá flúðu burt af skerinu
þegar þeim tölum er komið á framfæri samhliða þeim upplýsingum séeru birtar í þessari frétt þá sjáum við kannski raunveruleikan.
ég enga trú á því að atvinnuleysis draugurinn sé horfinn
 
ég tel einnig að ríkis stofnanir eigi að birta raunverulegar tölur þar sem ekki er verið að ferga hlutina ég vil sjá stöðuna eins og hún er .. þar til það er gert er ekki að marka staf sem þetta lið setur frá sér hvorð sem það er skrifað eða logið beint úr munni.
 
ég er pírati og ég er einn af einstaklingunum sem hið opinbera starfar fyrir .. ég krefst þess að upplýsingar séu settar fram á skiljanlegan hátt og þær í það minnsta raunverulegar..
 
opið stjórnarfar drepur spillingu sem því miður virðist lifa bara helvíti vel á Íslandi.
 
við erum öll vinnuveitendur höfum auga með starfmönnum okkar og látum í okkur heyra þegar störf þeirra eru langt langt langt undir kröfum eins mér sýnist það vera um þesar mundir. 

 

 


mbl.is 5,0% atvinnuleysi í október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

í alvöru eru tekjunar lægri.. veiðigjald og fleira...???

ekki þykir mér þetta nú mikill frétta matur það er löngu ljóst að þegar tekjum er hafnað af ríkinu þá verður halli.

hins vegar þykir mér fáranlegt að sjá að einhverjar nefndir þurfi hundruðir milljóna til að starfa nokkra mánuði.

það er líka fáranlegt af núverandi ríkistjórn að hafna tekjun vegna veiðigjalda.

og hvað var það fleira jú lífeyris og orlofs dótið jhá ríkinu ..hvað er gangi það jú fleiri milljarða þarf til að rétta þau súper kjör við og það virðist vera vegna fráfarandi ríkistjórnar það lið hékk náttla á stólunum eins lengi og það mögulega gat til þess að fá þessa aura í vasan það sem eftir er ævinar.

því miður er það svo að því meira sem ég les af fréttum frá okkar heilaga sirkus Alþingi, þá sést alltaf betur og betur hversu spilltir og siðblindir skemmtikraftarnir eru .. 

 já ég held við ættum bar að setja rima á gluggana og fanga vörð í hurðina ..  


mbl.is 25,5 milljarða halli í stað 3,7 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband