því miður er það mjög líklegt atvinnuleysis kerfið er of gallað.

því miður þekki ég marga sem eru í þeirri stöðu að hreinlega treysta sér ekki í slaginn við atvinnuleysis kerfið.

sjálfur var ég á bótum í nokkra mánuði og ég endaði á að hugsa atvinnuleysis bætur sem auka tekjur þar sem ég gat aldrei vitað fyrir fram hvað ég fengi greitt frá þeim.

í 3 ár var endalaust verið að leiðrétta eitthvað hjá þeim þar af rúm 2 ár eftir að ég hætti á bótum.þann tíma sem ég var a´bótum gátu þessar leiðréttingar numið allt frá 100 köllum uppí tugi þúsunda ..frama og aftur.

þegar ég svo skráði mig aftur um daginn átti ég inni hjá þeim 50.000 króna skuld vegna leiðréttinga.

greiðsluseðlar frá þeim eru einnig nánast óskiljanlegir og löggiltur bókari sem kíkti yfir þá hjá mér taldi þá vera vel nothæfa sem klóset pappír en illa hæfa sem bóhaldsgögn.

ef mig vntaði ekki þessa örfáu þúsund kalla sem ég fæ frá þeim, til þess að lifa myndi ég sleppa þessu alveg.

En því miður er staðan sú í dag að hvers einasti 100 kall skiptir máli.
svo ekki sé talað um eftir miðjan mánuð.

síðast í gær þurfti ég að fara með flöskur og brjóta spari bauka til þess að kaupa í matinn.

merkilegt að það var ekki svona fyrir 3-4 árum. En við vitum öll að ríkistjórnin er búin að eyða atvinnukeysinu og bjarga heimilunum og það er bullandi hagvöxtur og kaupmáttur ..

er það ekki.

það að fela hlutina lætur þá ekki hverfa. það að ljúga um stöðuna gerir hana ekki betri.


mbl.is Úr vinnu og inn á heimilin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband