já eru menn að verða hræddir á alþingi ..paranoia á ameríska vísu

er ekki í lagi með þetta lið ..ef það hegðar sér bara eins og manneskjur og kemur heiðarlega fram ..þarf það ekkert að óttast ..
á þessu langa stranga ferðalagi frá skrifstofunni sem við almenningur borgum undir þetta og alla leiðina að sirkushúsinu við austurvöll.
það er ekki eins og þessar skrifstofur séu uppí breiðholti.

ef þetta lið er orðið svona hrætt við almenning á það að sjá sóma sinn í því að fylgja eigin samviksu biti og segja af sér.


mbl.is Vill skrifstofur þingmanna nær Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

túlkun á hjá setu alþingismanna á þingi ..verðum við ekki skoða það þá líka

Ég er einhvern vegin þess eðlis að mér finnst skoðana könnunn með 1-2.000 manns þar sem 1200 manns taka þátt og 800 taka afstöðu.
Ekki mikils virði.
Hins vegar held ég að það sé alveg ljóst að þeir sem ekki kjósa eru að sitja hjá og hafa því enga skoðun á málinu.
Ég held að alþingismenn ættu að líta í eigin barm þegar verið að koma þessu upp á yfirborðið.
Hvað þýðir þá það að alþingis maður sitji hjá við atkvæðagreiðslu mikilvægra mála á alþingi.
Persónulega finnst mér alþingismenn ættu aðeins að geta svrað já eða nei.
Sitja hjá er klár dónaskapur sem sæmir engum alþingis manni.
Fólk sem situr á þingi á að hafa skoðun á málum sem fara þar fram.
Ég er viss um að mörg stór mál hefðu aldrei farið gegnum alþingi ef túlkun á hjá setu sé eins og þessir menn vilja.

það að þegja þýðir ekki nei.

ps: var það ekki stjórnar andstaðan sem hefur setið hjá í mörgum stórmálum síðustu ára sem orsakaði það að stjórnini kom málum í gegn.

Vaknið Íslendingar, opnið augun og notið heilan.
Hugsið sjálfstætt


mbl.is Deila um niðurstöðurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú stendur það upp á okkur stjórnmálamennina að klára þetta ferli.

það er nú það sem maður er hræddastur við.

Það er ekki eins og politíkurnar hafi veriað standa sig.
Í einu eða neinu hvernig sem á það er litið hvort við erum að tala um heiðarleika eða siðgæði.


mbl.is „Er afskaplega stolt af þjóðinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í dag voru vorum við kjósa .. og landið svaraði

í dag tók jörðinn að skjálfa.
í dag voru vorum við kjósa.
landið svaraði
ég meina hvað gerðist síðast.
það kom eldgos sem stoppaði allt flug í evrópu.
heheh lítið land big power.

nú eru hlið helvítis að opnast að nýju fyrir polítíkur.

skýr skilaboð til ykkar þarna við austur völl.

lifi ísland


mbl.is Brotnar rúður og klukkur hringdu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir eru þó bara að taka sirkus alþingi í gíslingu ekki alla þjóðina eins og stjórnin.

Ég ekki hvað öðrum finnst en mér finnst og sýnist stjórnin vera með alla þjóðina í gíslingu...
Ja nema kannski fjárfesta, bankamenn og aðra svikahrappa.


mbl.is Sakaði stjórnarandstöðuna um að taka Alþingi í gíslingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Held í alvöru ...að það séu merkilegri mál til fyrir alþingis menn að velta sér upp úr

Pétur hefur sjálsagt eitthvað rétt ífyrir sér í þessu oftast hefur hann eitthvað vit á því sem hann segir..

En að draga eitthvað svona bull upp á borð núna ..

Ja ég veit ekki með tíma setninguna..


mbl.is Segir vildarpunkta siðlausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er málið. ... Fá þau greitt ráðherra laun fyrir hvert ráðuneyti sem er sett undir þau.

Ég verð bara að spyrja hvað er eiginlega málið...

Er þetta pakk að að safna undir sig eftirlaunum með margfarldara..eða er það bara heimskt...

Guð blessi ólaf forseta bjargvætt þjóðarinnar


mbl.is Breytt aftur strax eftir kosningar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gæti það stafað af minna lausa fé ?

Ég veit um fullt af fólki sem var að fá yfirdrætti og kredit kort í fyrsta sinn í fyrra..líka fólk sem hefur predikað síðusta áratuginn að menn skildu forðast kredit kort eins og heitan eldin..

Fólk er að fá kort til að láta enda ná saman
Til að redda jólareikningum
Til að redda fermingum
Redda páskunum

Til þess að geta lifað

Það er aukninginn...

Fleiri einstaklingar eru að lenda í vandræðum en það má ekkimtala um það

Vaknið og skoðið staðreyndirnar..ekki geðveikis rugl stjórnkerfisins, bankakerfisins.. Opnið augun og eyrun..horfið í kringum ykkur..

Talið saman það er ekkert stolt i að fara á hausinn bara vegna þess að einginn mátti halda að þú værir í vanda !


mbl.is Kortaveltan aldrei meiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ha.. hvernig geta þessi göng ekki borgað sig ..

hvernig er þá með öll hin gönginn sem ekkert veggjald er í ..svo sem fyrir vestan norðan og austan.. göng sem eru gerð fyrir nokkra tugi íslendinga.

Vaðlaheiðargöngin myndu losa út versta kaflan á vegin austur til Egilstaða.
Vaðlaheiðargöngin eru á hringveginum rétt eins og Hvalfjarðargöngin.

Ég veit ekki hversu margir velja þann kost í dag að keyra hvalfjörðinn frekar en borga í gönginn. ég hef í það minnsta aðeins einusinni gert það síðan þau göng komu.

þó svo styttinginn sé kannski ekki neinar geimferða tölur ..þá er þetta töluverð stytting sem er einstaklega hvetjandi miðað við besin og oliu verð í dag.

Við erum að horfa á meiri um ferð austur frá Akureyri ef gögnginn koma .. til dæmis má nefna smáferða rekstur fyrir túrista ..rútu ferðir frá skemmtiferða skipum. sunnudags bíltúr með fjölskyldunna í lónið í mývó..
og margt fleira.

það þarf líka að gera ráð fyrir uppbyggingu á ferða iðnaði austan við vaðla heiði svo sem tjaldsvæðinn í vagla skógi.

ef þetta borgar sig ekki ... hvað þá með hin gönginn. hvar er veggjaldið í þau ... ef það er ekki hvernig borga þau sig ?

bara smá pæling


mbl.is Styður ekki göngin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

free to play það er ekki nýtt concept

hins vegar gæti veriðað að free to play .. sé nýtt concept fyrir sony risan... 

free to pplay gegnur út það að þu getur spilað leikina og fengið að gang að öllu efninu .. hins vegar til þess að ná á hæstu level þarftu að kauða græjur sem kosta svo alvöru peninga.

 sjálfur hef nú ný lega verið að koma aftur að leikjum sem hefur verið breytt úr áskrift í free to play.. það á meðal eru margir leikir sem maður borgaði fyrir áður.

og meðal þeirra er til dæmis einn af þeim stóru sem heitir everquest og var á sínum tíme eign sony.

þar má líka nefna startrek online  sem er nú komið í undir perfect world sem bíður marga free to play leiki ..

 perfect world býður uppa´fjölda leikja sem allir eru free to play ... en ef þig vantar alvöru dót þá þarf að borga .. 

 en fyrir gamla menn eins og mig langar bara til að spila smá ..þá er þetta snilld og kostar ekkert

ps: ég kaupi mig alltaf reglulega inn í eveonline  bara svona til að fylgjast með þar sem ég keypti mig inn þegar leikurinn kom út 2003 og þar á ég margar góðar minningar og marga góða vini.. 


mbl.is Góð viðbrögð frá gagnrýendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband