Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
einhvernvegin verða menn að lifa ...
25.2.2012 | 14:44
"Margt bendir til þess að einkaneyslan á Íslandi sé drifin áfram af eyðslu á sparnaði og skuldsetningu og þann hagvöxt sem mælist á Íslandi í dag megi að hluta rekja til þess."
hver er þessi hagvöxtur sem spekingarnir sjá ég þekki engan sem sér hann í veskinu sínu ...
og auðvitað eykst kortavelta og yfirdráttar lán þegar fólk er hætt að ná endum saman vegna matvæla og bensin kaupa ..
hvernig væri að þessir spekingar skriðu nú fram úr draumalandinu og reyndu að vinna alvöru rannsóknir á stöðuni og birtu líka eitthvað sem lítur í það minnsta út fyrir að vera raunveruleiki
Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvaða botn er hann að tala um ..
25.2.2012 | 13:30
er hann að meina að hann hefði þurft að komast á vog fyrir 18 mánuðum ...
hver veit ..
það hefði kannski orðið okkur öllum til að gæfu að fá í það minnsta einhverja greiningu á mann greyið ..
í það minnsta er ég nokkuð viss um að botninn á efnahags kreppu almennings í landinu sé ekki náð ..og það sést vel í öllum lyga sögum sem stjórnvöld hafa verið að láta frá sér varðandi allt sem við kemur okkur raunverulega fólkinu.
Björguðum Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ráðist á einn stjórnenda Dróma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
bíddu varla peningar fyrir til að reka þyrlu en við getum ...
18.2.2012 | 22:19
séð um fiskveiði eftirlit og öryggis gæslu á sjó fyrir esb ... hvað fúm við borgað fyrir það og getum við notað þá peninga uppí rekstur á öryggisgæslu og þyrlu í okkar eigin heimalandi ???
ég bara spyr .. ef ekki .. hvað er þetta þá að kosta okkur ???
Ekkert varðskip úti á miðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
er þá ekki málið að birja að undirbúa málsóknina gegn þeim nú sitja í stjórn ..þá ekki ég ekki við einn eða tvo heldur alla ..
ef 10 manns ræna banka eða drepa mann ..á þá bara að lögsækja einn ..
ef 1500 manns ræna heila þjóð á þá bara að lögsækja einn mann ..
hvernig væri að reyna að skella sér í sturtu eða eitthvað til þess að vakna af þessum geðveikis draumi ...
látið grey mannin í friði þar sem þið létuð alla hina í friði ..
reynið að sýna smá vot af skynsemi gengum geðveikina
eða er staðreyndin bara sú að þið eruð geðveikir hálvitar .. þá segi þetta sem níð en eki sem ádeilu á þá sem eru vottaðir geðveikir eða hálvitar..
Klofin þjóð í afstöðu til ákæru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |